Hús til leigu í Orlando

Orlando

02.03.2009 20:16:24 / orlando

Þar sem sólin skín!

Húsið okkar er í hverfi sem heitir Eagle creek og er hálftíma akstur frá flugvellinu á Sanford. Húsið er fullbúið með sundlaug og heitum potti. Það er yndislegt að eyða tímanum í Orlando hvort sem þú vilt fara í garða eða skoða í sjoppurnar sem eru margar og stórar :d
Það er mjög þægilegt fyrir barnafjölskyldur að vera þarna og leyfa börnunum að svamla í sundlauginni meðan húsbóndinn grillar matinn. ;)
Húsið stendur á golfvelli þannig að fyrir golfarann er þetta bara draumur ;);)

Þið sem eruð á leið til Orlando endilega hafið samband við erum sveigjanleg í samingum og getum orðið ykkur að liði því við bjuggum þarna í 18 mánuði frá 2006 til 2008.

Kveðja úr snjónum á Akureyri
Eva og co.

» 3 hafa sagt sína skoðun

02.03.2009 19:57:28 / BlogCentral

Nýtt bloggsvæði á BlogCentral

Eigandi þessa nýja bloggs hefur ekki gefið út fyrstu bloggfærsluna sína. Viðkomandi er án efa í óða önn að velja sér flott útlit, aukahluti, hlaða upp myndum og semja meistaraverk til að færa á spjöld sögunnar. Við bjóðum viðkomandi að sjálfsögðu velkominn á BlogCentral!

» 0 hafa sagt sína skoðun


Heimsóknir
Í dag:  1  Alls: 1690
Gamalt blogg